Afhending

Afhending vöru
Allar pantanir eru afgreiddar næsta föstudaga eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Heimsending án endurgjalds innan höfuðborgarsvæðisins. Sendingar utan höfuðborgasvæðisins eru sendar með Íslandspósti. Af öllum pöntunum dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Salty Capital ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Salty Capital til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Verð á vöru og sendingakostnaður
Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk. Við sendum allar vörur út á föstudögum nema um annað sé samið. Sendikostnaður er frír innan höfuðborgarsvæðisins.