TEQBALL BORÐ

Það eru þrjár tegundir af Teq borðum, Teq LITE, Teq SMART og Teq ONE. Öll borðin uppfylla allar kröfur sem gerðar eru til þess að spila íþróttina, inni, jafnt sem úti og ending borðanna og gæði þeirra standast allar væntingar atvinnu - og áhugamanna.


Teq LITE, Teq SMART og Teq ONE eru tilvalin íþrótta og afþreyinga búnaður fyrir íþróttafélög, frístundaheimili, almenningsgarða, hótel, fjölskyldur, líkamsræktarstöðvar, strendur o.s.frv. 


Á borðunum þremur er hægt að spila hinar ýmsu gerðir af íþróttum og leikjum, eins og:

  • Teqball
  • Teqpong
  • Teqis
  • Teqvoly
  • Qatch
  • O.s.frv.